Færsluflokkur: Sigur í samkeppni
Miðvikudagur, 22. september 2010
Markaðsfólk athugið - gildrur geta hjálpa okkur að stýra fólki
Sigur í samkeppni | Breytt 21.9.2010 kl. 22:55 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 17. september 2010
Farðu rólega í að fullyrða um framtíðina! Nokkur fyndin dæmi...
Mark Twain sagði, It is not what we dont know that gets us into trouble; it is what we think we know for sure. Margir miklir hugsuðir hafa verið mjög staðfastir í trú sinni á framtíðina. Hér eru nokkur klassísk dæmu um mikla menn sem voru ekki alveg með það:
- Simon Newcomb (1835-1909), the leading US astronomer of his time and a professor of astronomy and mathematics, declared that flight by heavier-than-air objects was completely impossible. After the Wright brothers made their first flights he still claimed that airplanes were impractical and worthless.
- Ernst Werner von Siemens (1816-1892), the great German engineer who developed the telegraph industry and founded the company bearing his name, declared, Electric light will never take the place of gas.
- Lord Kelvin (1824-1907) was a distinguished British mathematician and physicist who developed the law of conservation of energy. The Kelvin scale of absolute temperature is named after him. He scoffed at the idea of radio and stated, Radio has no future. He also said, X-rays will prove to be a hoax.
- H.G. Wells (1866-1946) the eminent British author and one of the first science fiction writers said in 1902, I refuse to see any sort of submarine doing anything except suffocating its crew and floundering at sea.
- General Douglas Haig (1861 -1928) the commander of the British Army in WWI said in 1914 of the machine gun, Make no mistake, this weapon will change absolutely nothing.
- In 1927, H.M Warner of Warner Brothers asked, Who the hell wants to hear actors talk?
- Dr Albert Einstein said in 1932, There is not the slightest indication that nuclear energy will ever be obtainable.
- Rex Lambert, Editor of The Listener, wrote in 1936, Television wont matter in your lifetime or mine.
- Don Rowe was the director of Decca Records who turned down the Beatles. He said to their promoter, Brian Epstein, We dont like your boys sound. Groups of guitarists are on the way out.
- Ken Olson, CEO of DEC said in 1977, There is no reason anyone would want a computer in their home.
Sigur í samkeppni | Breytt 16.9.2010 kl. 20:55 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 9. september 2010
Snilldar "Youtube" Viral frá Tipp-exx
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 06:54 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 7. september 2010
Íslenskt dæmi um hvað Social media getur verið öflugt verkfæri
Sigur í samkeppni | Breytt 6.9.2010 kl. 23:09 | Slóð | Facebook
Laugardagur, 4. september 2010
IKEA með mjög flott auglýsingastönt
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 1. september 2010
David Ogilvy um prentauglýsingar.
Sigur í samkeppni | Breytt 31.8.2010 kl. 23:18 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 26. ágúst 2010
Markaðsfólk og góðverk = Sigur í samkeppni?
Í nýlegri rannsókn kom fram að það er lítil vitund á meðal almennings á góðverkum fyrirtækja. Mörg fyrirtæki styrkja hin ýmsu góðu málefni sem fáir vita af en því uppskera fyrirtæki ekki góðan hug frá almenningi fyrir vikið.
Þetta er slæmt því kannanir sýna að fólk er tilbúið að borga meira fyrir vörur og þjónustu frá samfélagslega ábyrgum fyrirtækjum.
Hvernig getur markaðsfólk bætt úr þessu? Besta leiðin er að tryggja að það sé tengin á milli þess sem fyrirtæki styrkir og staðfærslu þess á markaðinum. Með öðrum orðum að það sé samnefnari á milli ímyndarþátta fyrirtækisins í hugum fólks og málefnisins sem fyrirtækið styrkir. Þannig verður auðveldara fyrir fólk að þekkja aðgreiningu fyrirtækisins á markaðinum.
Við þetta eykst almenn vitund á staðfærslu fyrirtækisins eykst og það verður líklegra að fyrirtækið fái góðan hug frá fólki vegna þeirra góðu málefna sem það leggur lið.
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 18. ágúst 2010
Ókeypis frábær bókakafli um branding frá Landor
Eftir að hafa lesið tvær bækur eftir Allen Adamson hef ég fylgst aðeins með Landor auglýsingastofunni. Stofan er með frábært blogg og helling af fróðleik á heimasíðunni sinni.
Þar er einnig að finna þennan frábæra bókakafla um Mörkun/Branding
http://www.landor.com/pdfs/k9/EssentialsBranding_9August10.pdf
Þriðjudagur, 3. ágúst 2010
Martin Sorrell - CEO WPP group - Viðtal við Charlie Rose - Allt markaðsfólk hefur hag af þessu viðtali...
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 27. júlí 2010
Tækifæri fyrir Bónus, Krónuna eða Hagkaup?
Undanfarið hef ég mikið talað um sögur, og mikilvægi sagna við mörkun.
Allt hefur áhrif á þá upplifun sem fólk hefur af vörumerkjum. Markaðsfólk verður því að hugsa fyrir öllum snertipunktum sem fyrirtækin eiga við viðskiptavini og passa að allir fletir séu að segja sömu söguna. Það á jafnt við heimasíðuna, auglýsingar, plastpokana, innréttingar og þjónustuna.
Þegar Kevin Keller var á Íslandi talaði hann um mismunandi tækifæri. Stundum sæi fólk plastpoka frá matvöruverslun og gæfi þeim 5 sekúndur af athygli. Auglýsing í sjónvarpi frá sömu verslun fengi kannski 30 sekúndur af athygli.
Markaðsfólk Bónus eða Krónunnar ætti því að hugsa um öll þessi tækifæri og passa að þau séu öll að segja sömu sögu. Þ.e.a.s. að öll tækifæri séu nýtt til að segja sögu fyrirtækisins. Hagkaup, Bónus og Krónan gætu sem dæmi notað plastpokana sem allir taka heim frá þeim til þess að koma sögunni á framfæri. Þessir pokar fara ótrúlega víða, allar verslanirnar merkja þá í dag...en allar með vörumerkinu. Mun snjallar væri að pakka vörumerkinu inn í einhverja sögu (hlaðna tilfinningum)...svo plastpokarnir treysti núverandi stöðu eða búi til nýjar tengingar í hugum fólks við vörumerkið.
Öll fyrirtæki hafa ótal mörg ónýtt tækifæri til þess að koma sögunni sinni á framfæri. Oft kostar það ekkert aukalega...það þarf eingöngu að hugsa hlutina sem er núþegar verið að gera upp á nýtt.
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook