Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Einn mesti auglýsingasnillingur 20 aldarinnar, David Ogilvy, með ráð um hvernig á að reka fyrirtæki

6a00d83451b74a69e20134898c1cf1970c-piBlaðamaður hjá Fortune spurði David Ogilvy um ráð um hvernig væri best að reka fyrirtæki. Ogilvy, þá 80 ára gamall gaf blaðamanni þessa 7 gullmola. 


1. Remember that Abraham Lincoln spoke of life, liberty and the pursuit of happiness. He left out the pursuit of profit.

2. Remember the old Scottish motto: "Be happy while you're living, for you are a long time dead."

3. If you have to reduce your company's payroll, don't fire your people until you have cut your compensation and the compensation of your big-shots.

4. Define your corporate culture and your principles of management in writing. Don't delegate this to a committee. Search all the parks in all your cities. You'll find no statues of committees.

5. Stop cutting the quality of your products in search of bigger margins. The consumer always notices -- and punishes you.

6. Never spend money on advertising which does not sell.

7. Bear in mind that the consumer is not a moron. She is your wife. Do not insult her intelligence.

David Ogilvy

Charleston

November 15, 1991


Michael Porter is Inspired by Iceland

MICHAEL PORTER IS INSPIRED BY ICELAND from Inspired By Iceland on Vimeo.


Lífsspeki frá Jack Welch

 

 ,,I've learned that mistakes can often be as good a teacher as success."

 

 

Alkemistinn 24 nóv - Umræða um sviðsmyndir og rannsóknir á vörumerkjum

Alkemistinn 24NOV10 from Vidar Gardarsson on Vimeo.


Markaðsstjóri Ring að tala um samfélagsmiðlana

Untitled1

Icelandair með nýja herferð fyrir Jólapakka

Mjög hlutdrægur, engu að síður mjög ánægður með nýju jólapakkaherferð Icelandair. Sjónvarpsauglýsingarnar eru nú í keyrslu á RÚV, Stöð 2 og öllum bíóhúsum landsins.


Glæsileg herferð frá Icelandair Cargo

Nýja auglýsingaherferðin frá Icelandair Cargo finnst mér sú flottasta sem hefur komið frá þeim, og ein sú besta í gangi þessa dagana.

Hún er full af tilfinningum eins og góð sjónvarpsauglýsing á að vera!

 

Ný auglýsing Icelandair Cargo, því tíminn flýgur! from Icelandair on Vimeo.


Simmi og Jói eru flottir markaðsmenn!

simmi-og-joi

Simmi og Jói voru nýlega valdir markaðsmenn ársins af Ímark.   Það eru margar ástæður fyrir því af hverju þeir eiga titilinn skilið.

Joe Pine, sem er á leið til Íslands 3. des á vegum Ímark, færir rök fyrir því að eina leiðin til að aðgreina sig í dag sé með upplifunum.  Vöru úrvalið í öllum vöruflokkum er orðið það mikið að eiginleikar eru ekki lengur nóg.  Allir geta afritað eiginleika vara. Það er hins vegar erfiðara að afrita upplifunina.  iPod er t.d. ekki besti MP3 spilarinn, það eru til aðrir sem eru ódýrari og með fleiri eiginleikum. Samt vilja allir Apple iPad.  Engin vill heldur spilara sem er ,,eiginlega alveg eins" og iPad, þó hann sé jafnvel aðeins ódýrari - þá er hann fake!

Simmi og Jói hafa byggt upp veitingastað sem selur mjög staðlaða vöru, hamborgara, en þeir pakka henni inn í upplifun sem er einstök og fólki að skapi.

 

Í fyrsta lagi er öll hönnun á staðnum glæsileg og öll í sama stíl (allt frá matseðli til innréttinga).  

Í öðru lagi eru þeir frægir og mjög oft á staðnum ef maður snæðir á Hamborgarafabrikkunni sem gerir það svolítið ,,öðruvísi" að fara þangað.

Í þriðja lagi er maturinn frábær og settur fram á svolítið öðruvísi hátt 

Með þessu þrennu hefur þeim tekist að búa til veitingastað sem selur staðlaða vöru sem er einstök í umbúðunum sem þeir matreiða hana í.  Það getur engin kóperað Hamborgarafabrikkuna - því hún er einstök! 

Ég er mjög ánægður með að þessir félagar mínir hrepptu verðlaunin í ár.  Þeir hafa búið til flotta vöru sem fólki líkar við.  Þeir hafa ennfremur kynnt hana geysilega vel.

Simmi og Jói eru vel að titlinum komnir!


Hvernig fáum við starfsfólk til að mynda tilfinningaleg tengs við starfið sitt?

happy-employee

Kínverskt máltæki:

 ,,Tell me and I'll forget; show me and I may remember; involve me and I'll understand." 


Fyndin staðsetning á íslenskri auglýsingu :)

screen_shot_2010-10-07_at_8_41_16_am.png

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband