Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Johnnie Walker - Sögur vörumerkja

Ég hef áður bloggað um mikilvægi þess að pakka vörumerkjum inn í sögur.  Ef markaðsstjórar ætla ná árangri þurfa þeir nefnilega að höfða bæði til hjartans og heilans.

Vert markaðsstofa birti þetta myndband á blogginu sínu nýlega en ég má til með að dreifa því hér líka.  Johnnie Walker hefur í þessu myndbandi komið sögu fyrirtækisins á framfæri á mjög áhugaverðan og skemmtilegan hátt.



Ég í sjónvarpsviðtali á INN að ræða um Markaðssetningu á netinu


Af hverju hitta Steve Jobs og Apple alltaf í mark?

Í fyrsta lagi er hann mikill markaðsmaður og skilur hvað vörumerkjauppbygging er mikilvæg.

 Í öðru lagi vinnur Apple eftir tilvitnuninni í hann hér að neðan (eins og markaðsfyrirtæki gera):

"You've got to start with the customer experience and work back towards the technology - no the other way around"  Steve jobs


Ísbjörninn var skotinn og markaðstækifæri fyrir Polar Beer opnaðist! :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband