Færsluflokkur: Sigur í samkeppni
Laugardagur, 1. janúar 2011
Aðgreining til dauða
Sigur í samkeppni | Breytt 21.1.2011 kl. 17:28 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 25. nóvember 2010
Icelandair með nýja herferð fyrir Jólapakka
Mjög hlutdrægur, engu að síður mjög ánægður með nýju jólapakkaherferð Icelandair. Sjónvarpsauglýsingarnar eru nú í keyrslu á RÚV, Stöð 2 og öllum bíóhúsum landsins.
Þriðjudagur, 23. nóvember 2010
Glæsileg herferð frá Icelandair Cargo
Nýja auglýsingaherferðin frá Icelandair Cargo finnst mér sú flottasta sem hefur komið frá þeim, og ein sú besta í gangi þessa dagana.
Hún er full af tilfinningum eins og góð sjónvarpsauglýsing á að vera!
Ný auglýsing Icelandair Cargo, því tíminn flýgur! from Icelandair on Vimeo.
Sigur í samkeppni | Breytt 22.11.2010 kl. 23:47 | Slóð | Facebook
Sunnudagur, 21. nóvember 2010
Ánægja starfsmanna skiptir öllu !
,,The happiness of employees has asignificant impact on their productivity. Companies listed in The SundayTimes 100 Best companies to work for - outperformed the FTSE All-ShareIndex by between 10-15%. Employees are more productive when they believein what their company tries to achieve." They will commit theirminds, hearts, and spirits. Starbucks' Howard Schultz called this Pouringyour heart into it - When referring to employees commitment."
Marketing 3,0 - Kotler
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook
Laugardagur, 20. nóvember 2010
Mjög skemmtilegur fyrirlestur frá Malcolm Gladwell
Sunnudagur, 14. nóvember 2010
Lykilhæfileikar markaðsfólks - leiðtogahæfileikar
Þriðjudagur, 12. október 2010
Ryanair er skólabókadæmi um challenger brand!
Sigur í samkeppni | Breytt 26.9.2010 kl. 23:02 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 28. september 2010
Ert þú ein(n) af þeim markaðsstjórum sem er að drukkna í vinnu?
Hér eru nokkur ráð til að ráða ,,við overload"
- Settu þér skýr markmið og gerðu aðgerðaráætlun með tímalínu
- Blockaðu" tíma í dagbókinni þinni á hverjum degi til að sinna mikilvægum verkefnum
- Skipuleggðu verkefnin þín í ,,verð að gera", ,,ætti að gera", ,,gott að gera"
- Miðlaðu verkefnum til annarra. Listin er að gera það snemma, hafa verklýsinguna mjög skýra, og fylgstu með gangi mála snemma svo þú getir komið verkefnum í réttan farveg strax ef þörf.
- Kláraðu eitt verkefni í einu - ekki hoppa úr einu verkefni í annað
- Það er mun skilvirkara að svara símtölum, tölvupóstum og sinna venjubundnum verkum á ákveðnum fyrirfram ákveðnum tíma. Að svara og ráðast í allt strax um leið og þau berast getur verið mikill tímaþjófur
- Hafðu færri og skilvirkari fundi. Oft er óþarfi að sitja allan fundinn, nóg að sitja bara þann hluta er varðar þig (eða fólkið þitt)
- Óskipulag á skrifborðinu og tölvunni getur verið mikill tímaþjófur - rannsóknir hafa sýnt að óskipulag geti haft af fólki um 30 mín á hverum degi
- Því betur sem þú getur sýnt fram á að þú og starfsmennirnir þínir séu að nota tímann sinn og bjargir vel, er líklegra að vel sé tekið í að fjölga starfsfólki eða björgum.
Sigur í samkeppni | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 24. september 2010
Hvernig mælir þú árangur markaðsstarfsins í þínu fyrirtæki.
Í júlí gerði Deloitte könnun í Bretlandi í samstarfið við CIM á því hvernig markaðsstjórar eru að meta árangur vinnu sinnar.
Niðurstaðan sýnir hlutfall markaðsstjóra sem notar neðangreinda mælikvarða
- Customer Satisfaction = 70%
- Rate of customer acquisition = 60%
- Traditional media activity = 57%
- Customer Value and Profitability = 57%
- Cusomer retention = 54%
- KPI set for each initiative = 7%
- Consistent core strategic metric = 10%
Sigur í samkeppni | Breytt 23.9.2010 kl. 19:41 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 23. september 2010
Gömul Loftleiða auglýsing - þeir voru alveg með'etta á þessum tíma ! :)
Sigur í samkeppni | Breytt 12.9.2010 kl. 08:05 | Slóð | Facebook