"Hryðjuverk ekki mesta ógnin lengur heldur efnalítið fólk"

Frá VISIR.IS :

Hryðjuverk eru ekki lengur það sem bandaríski hagfræðingar óttast mest í augnablikinu. Þeir telja efnalitla einstaklinga með litla greiðslugetu sem lenda í vanskilum með afborganir af lánum sínum geta skaðað efnahagslífið meira.

Efnalítið fólk er oft rót hryðjuverka

De Soto, hagfræðingur, segir: “Oliver Twist comes to town; he is poor, has a TV set and he is able to sees how you live. As compared to how he lives he is going to be very angry so either you show him a capitalist route to do it and integrate him or he is going to find another ideology. The fact that today there is no more Kremlin, which is organizing a revolt, doesn’t mean he is not going to find another capital. When these things happen, people are unhappy and rebel against the system, they will find another locus of power very very quickly.”

Datt þér líka í hug Al-Qaeda?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Afar áhugavert. Þetta er rótin.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 8.9.2007 kl. 23:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband