Skipta nöfn máli við sigur í samkeppni?

Í einni rannsókn var fólki sýndar myndir af tveimur stúlkum og í framhaldi spurt hvor stúlkan væri fallegri.  Nöfn stúlknanna voru ekki gefin upp.

50% sögðu að stúlkan á mynd A væri fallegust, og 50% að stúlkan á mynd B væri það.

Þegar fólk var hins vegar spurt með nöfnum stúlknanna á myndunum breyttust svörin.  Önnur hét Kristín en hin Geirþrúður.  Nú sögðu 80% að stúlkan á Mynd A (Kristín) væri fallegust, en aðeins 20% að stúlkan á Mynd B væri fallegust (Geirþrúður).

Svo það er ljóst að nöfn geta haft mikil áhrif! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband