Færsluflokkur: Markaðssetning á netinu

Markaðsstjóri Ring að tala um samfélagsmiðlana

Untitled1

Viðtal við stofnanda Facebook Mark Zuckerberg

Áhugavert viðtal við stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg á Web 2.0 Summit 2010.



Hvernig mælir þú árangur markaðsstarfsins í þínu fyrirtæki.

Í júlí gerði Deloitte könnun í Bretlandi í samstarfið við CIM á því hvernig markaðsstjórar eru að meta árangur vinnu sinnar.

Niðurstaðan sýnir hlutfall markaðsstjóra sem notar neðangreinda mælikvarða 

  • Customer Satisfaction = 70%
  • Rate of customer acquisition = 60%
  • Traditional media activity = 57%
  • Customer Value and Profitability = 57%
  • Cusomer retention = 54%
  • KPI set for each initiative = 7%
  • Consistent core strategic metric = 10%
Könnunin fór svo dýpra í alla mælikvarða og spurði hversu vel markaðsstjórarnir væru að standa sig við mælingarnar.  Þá kom í ljós að markaðsstjórar mæla yfirleitt það sem er auðvelt, en ekki það sem skiptir mestu máli 

 


Markaðsfólk athugið - gildrur geta hjálpa okkur að stýra fólki

Tveir karlmenn voru valdir, báðir álíka myndalegir.  Á campus í bandarískum háskóla voru í framhaldi lagðar þrjár myndir fyrir kvenkyns nemendur. Tvær myndir voru af karlmönnunum tveim, en þriðja myndin var hjá helming þeirra sem voru spurðar af öðrum karlmanninum en Photoshoppuð svo hann var aðeins rangeyður og ófríðari.  Fyrir hinn helminginn af þátttakendum var það hinn karlamaðurinn sem var photoshoppaður aðeins ófríðari.   Það sem var áhugavert við könnunina var að þegar kvenfólkið sem tók þátt  var spurt hvor væri fallegri valdi það alltaf þann karlmann sem var með photoshoppaða mynd af sér á sama seðli.  M.ö.o. með því að hafa ljótari útgáfu af karlmanninum líka völdu þær alltaf eðlilegu myndina af sama manni.  Með því að hafa ljóta mynd af honum, var komin gildra sem ýtti þeim alltaf í að velja flottu myndina af honum í stað flottu myndina af hinum karlmanninum. 

Af hverju gerist þetta?  Dan Ariely segir okkur eiga svo erfitt með að taka ákvarðanir án viðmiða.  Það er því tækifæri fyrir markaðsfólk að setja tálbeitu í tilboð sem stýrir fólki í ákveðna ákvörðun.  Elko gæti t.d. viljað selja eina gerð af sjónvarpi en stillt þremur hlið við hlið.  Sú ódýrasta væri frekar slöpp en aðeins örlítið ódýrari en sú í miðjunni sem er töluvert betri.  Sú besta er hins vegar mun dýrari og með aðeins betri myndgæði.  Með þessari uppstillingu er dýrasta týpan tálbeita sem fær fólk til að kaupa miðjuna.  Ef uppstillingin væri ekki svona (dýrasta týpan væri ekki með aðeins hinar tvær), væri líklegt skv. Dan að mun fleiri myndu velja ódýrustu týpuna!
 
Það sama á við vín á veitingastöðunum, með því að stýra framsetningu með ódýru víni sem er samt ekki mikið ódýrara en það næsta á eftir.  Með því að hafa einnig mjög dýra týpu í boði, fara fæstir í ódýrasta vínið og fáir í það dýrasta...því fólk telur sig ,,safe" að velja þetta í miðjunni - þó það geri sér oft ekkert grein fyrir því hvað það er að velja (m.ö.o. gæti ódýra vínið verið stór fínt) 


Google Instant - uppfærsla á leitarvélinni í vikunni - mikil breyting!

Google gaf út nýja viðbót við viðmótið sitt sem þeir kalla Google Instant í vikunni.   Leitarniðurstöður byrja núna að birtast um leið og notendur byrja að slá inn leitarorð.  Niðurstöðurnar byrja að koma eftir að fyrsti stafur í orði er slegin inn og áður en slegið er á enter.  Google er með þessu að reyna spara notendur tíma.

Það getur sparað 2-5 sekúndur per leit að nota „Google Instant“ viðmótið
Ef allir í heiminum nota „Google Instant“ áætlum við að það sparist 3,5 billjón sekúndur á dag. Það þýðir 11 „sparaðar“ klukkustundir á hverri sekúndu
15 nýjar tæknilausnir búa að baki „Google Instant“ tækninni.

Þessi breyting hefur eingöngu með framsetningu að gera en hefur engin áhrif á leitarniðurstöður.  Þessar breytingar muni ekki koma til íslands alveg strax en koma væntanlega fljótlega.
 
Það er alveg ótrúlegt að Google geti byrjað að leita á meðan notendur eru að skrifa inn orðin - sagan segir að álagið á netþjónana þeirra 20 faldist með þessari nýjung.  Eitthvað hefur verið af umframgetu hjá þeim greinilega! 


Ókeypis frábær bókakafli um branding frá Landor

Eftir að hafa lesið tvær bækur eftir Allen Adamson hef ég fylgst aðeins með Landor auglýsingastofunni. Stofan er með frábært blogg og helling af fróðleik á heimasíðunni sinni.

Þar er einnig að finna þennan frábæra bókakafla um Mörkun/Branding

http://www.landor.com/pdfs/k9/EssentialsBranding_9August10.pdf 


Google veit hversu áhrifamikil(l) þú ert á Facebook!

google_logo.jpgGoogle ætlar sér stóra hluti í auglýsingamálum samfélagsmiðlanna. Þeir eru nú búnir að fá einkaleyfi á algrímu sem reiknar út hversu mikils virði einstaklingar eru á samfélagsmiðlunum.  Það er að segja, þeir eru komnir með tækni sem metur hversu mikil áhrif hver einstaklingur á Facebook (sem dæmi) hefur á þá sem eru á vinalistanum (og vinalistum vina þeirra). 

Ef þeim tekst að selja áreiti sem er beint eingöngu að þeim sem hafa mestu áhrifin, getur virðið verið gríðarlegt fyrir fyrirtæki sem eru að reyna dreifa efni og upplýsingum..  Hugmyndafræðin er svipuð og PAGE RANK, sem Google notar við einkunnargjöf á heimasíðum.

Ég læt fylgja mjög áhugaverða grein um þetta úr Business Week :

 

,,Imagine there was one number that could sum up how influential you are. It would take into account all manner of things, from how many people you know to how frequently you talk with them to how strongly they value your opinion. Your score could be compared with that of pretty much anyone in the world. 

Maybe it'll be called your Google number. Google has a patent pending on technology for ranking the most influential people on social networking siteslike MySpace and Facebook. In a creative twist, Google is applying the same approach to social networks it has used to dominate the online search business. If this works, it may finally make ads on social networks relevant--and profitable. 

Google declined to discuss its idea with BusinessWeek. But it is based on the same principle as PageRank, Google's algorithm for determining which Web sites appear in a list of search results. The new technology could track not just how many friends you have on Facebook but how many friends your friends have. Well-connected chums make you particularly influential. The tracking system also would follow how frequently people post things on each other's sites. It could even rate how successful somebody is in getting friends to read a news story or watch a video clip, according to people familiar with the patent filing. "[Google] search displays Web pages with the highest influence--it makes complete sense for them to extend this to online communities and people," says Jeremiah Owyang, an analyst at Forrester Research

How would this improve advertising on social networks? Say there's a group of basketball fans who spend a lot of time checking out each other's pages. Their profiles probably indicate that they enjoy the sport. In addition, some might sign up for a Kobe Bryant fan group or leave remarks on each others' pages about recent games they played or watched. Using today's standard advertising methods, a company such as Nike would pay Google to place a display ad on a fan's page or show a "sponsored link" when somebody searches for basketball-related news. With influence-tracking, Google could follow this group of fans' shared interests more closely, see which other fan communities they interact with, and--most important--learn which members get the most attention when they update profiles or post pictures. 

The added information would let Nike both sharpen and expand its targeting while allowing Google to charge a premium for its ad services. If Nike wanted to advertise a new basketball shoe, for example, it could work with Google to plop an interactive free-throw game only on the profile pages of the community influencers, knowing the game would be likely to draw the most attention in these locations. And because the new technique ranks links among groups, Google could also target the ads to broader communities. "I would pay a premium to get a particular video in front of someone who [shares] with others, and an even bigger premium for a lot of people who would share," says Ian Schafer, CEO of online ad firm Deep Focus, whose clients include Sean Jean and Universal Music Group. 

Influence-ranking is no academic exercise for Google. So far the search giant has failed to earn much profit from social networking ventures. In 2006, Google promised to pay News Corp.'s MySpace $900 million over three years for the right to put ads on the site. Google executives have expressed disappointment in that project, which is shaving 1.5% off Google's gross margins, according to Jeffrey Lindsay, an analyst at Sanford C. Bernstein. In its patent filing, Google acknowledged that some of its old approaches didn't work. With the new techniques, says Deep Focus' Schafer, "Google could be the Google of social media."


Google spáir í fasteigna- og bílasölu / námskeið í Markaðssetningu á netinu

Google byrjaði fyrir ári að spá fyrir um fasteigna og bílasölu með leitargögnunum sínum.  Þeir komust að því að leitum fjölgaði þegar sala á bílum almennt jókst.  Leitunum fyrst en stuttu síðar sölum.

Google er á því að þetta sé mun betri leið til að spá fyrir um sölu í framtíðinni en hefðbundnar söluspár sem horfa eingöngu á eldri fyrirliggjandi gögn!

- - -

Skráning á heilsdags námskeiðið okkar þann 19. júlí í Markaðssetningu á netinu gengur vel.  Tækifærin á netinu eru geysilega mikil og geta öll fyrirtæki náð árangir með auglýsingum þar.  Ennþá eru sæti laus - hér eru allar upplýsingar.


Ný íslensk könnun - hvaða samskiptamiðlum treysta Íslendingar?

 

untitled17.png

 Sjá nánar á http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/142-orespor-skiptir-auglysendur-mestu-mali 

 

 


Þróun á net-noktun í UK


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband