Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
Laugardagur, 7. nóvember 2009
Að hafa plan er ekki nóg...
Markaðsfólk verður alltaf að vera búið undir það óvænta einsog Mike Tyson sagði:
"Everybody's got a plan until they get punched in the face"
Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Ný auglýsingaherferð Icelandair
Auglýsingar | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Fáir smella á auglýsingar á netinu
comScore kynnti nýlega áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn um smelli á netinu:
- 84% smella að jafnaði aldrei á auglýsingar á netinu (per mánuð)
- 8% (helmingur þeirra 16% sem smella) eiga 85% af heildarsmellum.
Það er því ljóst að markaðsfólk sem reynir að hanna net auglýsingar svo þær fái flesta smelli eru að hanna auglýsingar fyrir þessi 16% en ekki 84% sem smella aldrei.
http://www.mediapost.com/publications/?fa=Articles.showArticle&art_aid=115210&lfe=1
Internet Markaðsmál | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook