Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
Mánudagur, 30. júlí 2007
Sumarfrí
Um helgina var ég í Manchester...en eftir klukkutíma flýg ég til Tenerife ţar sem ég verđ í viku.
35 stiga hiti alla vikuna skv. veđurspá. :)
Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Viltu smakka gamla úldna íţróttasokka?
Among consumers, the experience of a problem, the search for goods and services to solve it, and the evaluation of these offerings all derive from the mind-brain-body-society partnership. For instance, the social context assigned to an object can produce markedly different physiological reactions.
In one experiment, people were presented with an odor that the researcher told them came from an aged cheese. Most people reacted in a mildly aversive way to it but indicated a willingness to taste the cheese. The researchers told another group of participants who received the same odor that the smell came from old gym socks. As you might expect, these people recoiled from the odor.
How consumsers think: 30 Zaltman
Miđvikudagur, 25. júlí 2007
Rólegur í blogginu
Er búinn ađ vera ferlega rólegur í blogginu undanfariđ. Mikiđ búiđ ađ vera gerast samt. Jói vinur minn steggjađur ţar síđustu helgi, og giftingin síđustu helgi. Tvćr Íslandsferđir í röđ.
Giftingin var alveg frábćr og var mađur hálf lemstrađur ţegar mađur mćtti til London aftur.
Um helgina er ţađ Tatton Park rétt viđ Manchester. Um helgina er Icelandair ađ sponsa stóra tónleika ţar međ helling af '80s böndum sem verđur áhugavert en Ampop munu leika ţar á okkar vegum.
Á mánudaginn Tenerife, möo legiđ á strönd í sólbađi međ lappirnar uppí loft í 7 daga međ Grétunni minni.
Get bókstaflega ekki beđiđ eftir a tjúna mig ađeins út og taka rólegheitin.
...af öđru, í markađinum í dag er grein eftir mig um Vefborđa sem auglýsingatćki.
Laugardagur, 21. júlí 2007
Dell međ tölvur í öllum litum.
Töff útspil hjá DELL
Ţriđjudagur, 17. júlí 2007
Hvađa fréttum treystir ţú
Í nýjasta tölublađi Frjálsrar verslunnar er talađ um ađ tćplega 80% fólks í áhrifastöđum treysti útvarpsfréttum en um 66% sjónvarpsfréttum. Eru ţađ ekki sömu fréttateymi sem búa til fréttirnar fyrir sjónvarpsstöđvarnar tvćr og ţćr útvarpsstöđvar sem ţćr eiga?
Miđvikudagur, 11. júlí 2007
Fyrsta auglýsingin?
"Experts suggest that the first cave paintings, dating back some 40.000 years, may have been used to advertise the presence of large game in the area to other hunters. "
Measuring digital media and beyond-Admap June '07
Miđvikudagur, 11. júlí 2007
Ég á afmćli í dag...
11. Júlí 1978 fćddist ég kl 14 í Reykjavík...ţví 29 ára í dag. Stutt í fertugsaldurinn!
Á einnig grein í Markađi Fréttablađsins í dag um Long tail.
Mánudagur, 9. júlí 2007
Boston og London
Rupert Murdoc er framsýnn mađur. Áđur hef ég postađ ţetta quote í hann en ţá vantađi ađeins í ţađ. Hér kemur ţađ allt:
..as an industry many of us have been remarkably unaccountably, complacent Young readers Mr. Murdoch said dont want to rely on a god-like figure from above to tell them whats important. And to carry the religion analogy a bit further they certainly dont want news presented as gospel. Their websites, Mr Murdoch said have to become the place for conversation. The digital native for those bloggers.
Compose yourself, 20 april The Economist
Annars er ţetta ritađ í flugi á leiđ til Íslands, en ţar verđur haldiđ áfram áleiđis til Boston. Mađurinn fyrir framan mig í fluginu lenti í ferlega neyđarlegu ţegar vélin var ađ takast á loft. Síminn hans fór ađ hringja en greyiđ var ekki ađ finna símann sinn, leitađi og leitađi í öllu svo allir í kringum hann tóku eftir. Mér sýndist hann ekki finna símann fyrr en hann var hćttur ađ hringja en fólk var fariđ ađ fussa yfir honum enda stranglega bannađ ađ hafa kveikt á símum í flugtaki.
- - -
Flugiđ til Boston frábćrt. Lenti viđ hliđina á Mark Kramer, fyrrverandi Harvard professor og rithöfundi sem samkjaftađi allan tímann (ţađ er bunki af bókum eftir hann á Amazon.com). Hann var međ fyrirlestur á Íslandi um journalism, ferlega geđţekkur mađur. Ţađ var hins vegar ekki fyrr en viđ fórum ađ tala um stjórnmál sem harka fór ađ fćrast í leikinn. Hann er harđur sósíalisti og varđ strax alveg snar ţegar ég sagđist vera frjálshyggjumađur. Viđ Jói skutluđum honum heim ţegar viđ lentum í Boston en hann býr ekki langt frá Jóa.
Helgin var annars frábćr og ég er alveg fallinn fyrir Boston. Setiđ á Armani kaffihúsinu í nokkra klukkutíma, rölt um Newbury street, örugglega 6-8 klst total á svölunum hjá Jóa neđ hvítvín ađ spjalla, tekiđ djamm á laugardagskvöldinu, Brandeis háskóli skođađur (ţar sem Jói er í Doctorsnámi) og rölt um höfnina. Frábćr ferđ í 30 stiga hita og er mađur núna kaffibrúnn og sćll.
Sit í Keflavík núna ađ bíđa eftir fluginu áfram til London, hefđi alveg getađ hugsađ mér ađ vera lengur í Boston! Vinnan aftur í hádeginu svo lćtin byrja aftur eftir örfáa klukkutíma.
Föstudagur, 6. júlí 2007
Ferđalögin halda áfram og ég er byrjađur ađ skrifa bókina
Eftir 2 klst legg ég af stađ uppá Heathrow til ađ fara til Boston, en ţar eyđi ég helginni. Nćstu helgar eru svo mjög ţéttar:
Boston, Ísland, Ísland, Skotland, London, Grćnland, Ísland. Vonandi eftir ţá helgi fer ég ađ fara í sumarfrí til Asíu og Afríku. Stefnan er ađ ég nái 5 dögum til viku á hvorum stađ. Svo eru ţađ Fćreyjar og Barcelona seinna í haust vegna vinnunnar.
- - -
Er annars ađ ljúka viđ nćstu grein í Markađinn/Fréttablađiđ. Nćsta grein er um Long Tail fyrirbćriđ sem ég ćtla ekki ađ fara nánar úti en er ótrúlega áhugavert trend sem er ađ breyta viđskiptum gríđarlega.
Ástćđan fyrir ţví ađ ég er ađ fara á fullt í skrif aftur er bók sem ég er ađ byrja ađ vinna ađ um Marketing. Ţetta blogg mun verđa dagbók rannsóknarvinnunnar en greinaskrifin ađ hluta fjáröflun á međan á vinnunni stendur. Glöggir lesendur eiga fljótt eftir ađ sjá hvert verđur ţemađ bókarinnar ţví greinaskrifin verđa í takt viđ rannsóknarvinnuna fyrir bókina.
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Búinn ađ kaupa vespu / Áhugavert um stjórnun
Í gćr keypti ég mér vespu. Vinur minn var ađ flytja til Íslands vegna vinnu en seldi mér ţess vegna vespuna sína fyrir heil 350 pund. Ţetta er eđal 50cc vespa og er ég búinn ađ rúnta slatta í London. Ekkert smá gaman ađ sjá borgina frá ţessu sjónarhorni. Mađur nýtur hennar allt öđruvísi međ ţví ađ vera alltaf í Undergroundinu. Ţetta verđur gott sumar, nú ţarf mađur bara ađ byrja ađ rata!
- - -
Vinkona mín er í stjórnunarstöđu hjá fyrirtćki sem stendur í miklum breytingum. Ţađ var stór starfsmannafundur um daginn ţar sem breytingarnar voru kynntar, nýir ferlar og stjórnskipulag o.s.frv. Fundinn var búiđ ađ undirbúa rosalega vel og sérstaklega voru allir stjórnendur búnir ađ undirbúa sig vel fyrir Q&A.
Ţađ er áhugavert ađ ţađ sem fólkiđ hafđi mestar áhyggjur af voru hlutir eins og hvort starfsmannabúningarnir myndu breytast...eitthvađ sem enginn hafđi í raun velt mikiđ fyrir sér! Ţađ er auđveld ađ blindast svolítiđ í turninum og sjá ţokukennt hvađ skiptir framlínufólkiđ í raun mestu máli!
Ţetta ţykir mér svolítiđ magnađ og held ađ margir íslenskir stjórnendur lendi í.