Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Ný auglýsingaherferð Icelandair
Flokkur: Auglýsingar | Breytt s.d. kl. 23:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
MARKAÐSSETNING Á NETINU
Vangaveltur um markaðsmál og markaðsfræði með sérstaka áherslu á markaðssetningu á netinu
Efni
Færsluflokkar
- Alkemistinn
- Auglýsingar
- Auglýsingar á netinu
- Bloggar
- Branding / Mörkun
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Föst síða
- Internet Markaðsmál
- Íþróttir
- Lífstíll
- Markaðhlutun
- Markaðsmál
- Markaðsrannsóknir og mælingar
- Markaðssetning á netinu
- markaðsstefna
- Menntun og skóli
- Neytendahegðun
- Quotes
- Samgöngur
- Sigur í samkeppni
- Sjónvarp
- Skrif GAG
- Stjórnmál og samfélag
- Tilvitnanir
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
- Þjónusta
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Verðugir
- Markaðsblogg Vert-Markaðsstofu
- Andrés Jónsson
- Bárður Örn
- Ratsjá Markaðsráðgjöf
- Transmit
- ÍMARK
- Kjartan Sverrisson
- Alkemistinn - Sjónvarpsþáttur um Markaðsmál á INN Íslenskur sjónvarpsþáttur um Markaðssetningu á sjónvarpsstöðinni INN
- Dataflurry.com Dataflurry.com
- Markaðsnámskeið
- Námskeið í sölu
- Sölunámskeið
- MBA nám
- Hellur fyrir garðinn Granít hellur, garðhellur, hellur fyrir garðinn
Athugasemdir
Nú er ég alveg ringluð í þessu Icelandair dæmi!! Fyrir um ári síðan var kynnt "NEW Icelandair" og nú er eitthvað "OLD Icelandair" þema í gangi!! Hvort eruð þið New eða Old?? Hvernig væri að staðsetja sig og vera þar.............allavega í einhvern tíma??
GM (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 16:59
Hæhæ
Er þetta allt komið í einhverja súpu hjá þér :)
New Icelandair eða Meira Icelandair var vígarorð fyrir þjónustubreytingarnar hjá félaginu sem áttu sér stað í nóvember í fyrra.
Í þessari herferð núna erum við svolítið að sýna hvaðan við komum, sem við erum afar stolt af. Auglýsingarnar enda allar í nútímanum þar sem við erum núna.
Við erum verulega ánægð með herferðina sem virðist vera leggjast mjög vel í fólk. hvernig finnst þér þær?
kv
gg
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 9.11.2009 kl. 18:16
Mér finnst þessar nýju auglýsingar alltof gamaldags og þungar!! Vantar alveg allan ferskleika í þetta..........svoldið eins og að vera að horfa á leiðinlegan heimildarþátt á RÚV ;)
Vantar allt malt í þetta!
Kv,
GM
GM (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:42
Hæhæ, Ogilvy sagði einhvern tímann
"Committees can criticize advertisements, but they cannot create them"
Það er erfitt að þóknast öllum í auglýsingum og í raun eiga fyrirtæki ekki að reyna það því það er ávísun á bresti. En er ekki sagt að fegurð sé in the eye of the beholder...þessar auglýsingar eru að mælast jafnvel ef ekki betur fyrir en þessi hérna:
http://www.youtube.com/watch?v=TIbHgkKy5ik
sem að margra mati er sú besta sem komið hefur frá Icelandair.
Leiðinlegt að þér líki ekki...kannski á þér ekki að líka við þessa...kannski náum við til þín næst...eða kannski ekki. :)
kv
gg
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 10.11.2009 kl. 07:48