Hvernig er notkun á Social Media að þróast - áhugaverðar tölur!

forrester-logoÞegar fyrirtæki fara á samfélagsvefina þurfa þau að vera nokkuð viss um hvað markhópurinn þeirra tekur mikinn þátt í þeim.  Nýjar tölur frá Forrester Research um notkun í US gefa áhugaverða mynd af bæði stöðunni hvað þátttöku varðar og þróun.

 

Summary:

  • Sá hópur sem er að búa til efni á samfélagsvefjum stækkar aðeins
  • Þeir sem eru að gagnrýna efni þar standa í stað
  • Hópurinn sem fylgist með samfélagsvefjunum er orðin gríðarlega stór og stækkar
  • Sá hópur sem tekur þátt í þeim tekur mikið stökk og er nú meira en helmingur af Net notendum í US sem eru með vettvang á samfélagsmiðlunum

 

6a00d8341c50bf53ef0120a5175af0970b
(fólk getur verið í fleiri en einum hóp)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband