Í stjórn Ímark

Af ađalfundi ÍMARK var haldinn ađ fimmtudaginn 28.maí 2009.

Formađur  félagsins, Elísabet Sveinsdóttir flutti skýrslu stjórnar ţar sem fariđ yfir helstu viđburđi félagsins á liđnu ári. Áhrifa af efnahagsástandi gćtti í starfsemi ársins eins og víđar í ţjóđfélaginu en dagskrá var engu ađ síđur fjölbreytt og viđburđir ágćtlega sóttir. Jóhannes Ingi Davíđsson framkvćmdastjóri félagsins fór yfir fjárreiđur félagsins og ársreikningar samţykktir.

Ţćr breytingar urđu á stjórn ađ Elísabet Sveinsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formađur ÍMARK og var Gunnr B. Sigurgeirsson kosinn nýr formađur félagsins. Ívar Sigurjónsson, Lárus Halldórsson og Petrea Guđmundsdóttir hćttu einnig í stjórn.
Nýir ađlar sem komu einnig inn eru ţau Baldvina Snćlaugsdóttir, Guđmundur Arnar Guđmundsson og Gunnar Th. Sigurđsson.

Fráfarandi stjórnarmönnum eru ţökkuđ óeigingjörn störf sín í ţágu félagsins og nýjir ađilar bođnir velkomnir til starfa.

Stjórn ÍMARK 2009 -2010:

Gunnar B. Sigurgeirsson, formađur
Baldvina Snćlaugsdóttir
Guđmundur Arnar Guđmundsson
Gunnar Thorberg Sigurđsson
Hafsteinn Sv. Hafsteinsson
Stefán Pálsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband