Fjöldi útlendinga á Íslandi

Ég er ótrúlega ánægður með það hvað við Íslendingar erum að blandast öðrum menningarheimum þessa dagana.  Við höfum ekki síður gott af því en aðrar þjóðir að blandast aðeins, víkka sjóndeildarhringinn og átta okkur á að ekki er allt best hér á fróni.  Nýja lýðveldið okkar getur nefnilega lært mjög mikið af löndunum í kringum okkur og þeim gömlu menningarheimum sem þar er að finna.
 
Það getur hins vegar gengið mikið á þegar lönd verða "multi-cultural" á svona skömmum tíma líkt og við gerum nú.  
 
Þetta eru mjög áhugaverðar tölur frá hagstofunni: 



mann_1des_4
 
mann_1des_3

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

Loksins loksins koma skoðanir sem ég er sammála.  Tek ofan fyrir þér

Guðrún Vala Elísdóttir, 27.12.2007 kl. 23:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband