Heimurinn batnandi fer...

Það var Hannes Hólmsteinn sem opnaði augu mín fyrir Frjálshyggjunni þegar ég las hagfræði í Kanada. Þá komst ég yfir bókina Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis en hugmyndirnar þar höfðu mjög mikil áhrif á lífsskoðanir mínar.

Gaman að því líka hvað hann er óhræddur við að taka stöðu með óvinsælum viðhorfum á eldfimum málefnum með beittan penna að vopni.

Mjög skemmtilegur pistill hjá honum í dag: http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Hann er Milton Friedman Íslands: Óþreytandi, áberandi, umdeildur, rökfastur og afkastamikill, og hefur skoðanir sem að 70-99% leyti samsvara mínum um hin og þessi málefni.

Geir Ágústsson, 19.12.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.12.2007 kl. 00:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband