Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Facebook að vinna Myspace
Það er áhugavert hvað hjörðin hreyfist hratt á netinu. Social networks eru hit ársins á netinu og er það alveg ótrúlega langur tími sem fólk er að eyða á dag á þessum vefjum.
Núna er þróunin sú að Myspace...sem hefur átt þennan markað, virðist vera lúta í lægra haldi fyrir Facebook. Þar segja tölurnar að sé meiri breidd af fólki auk þess sem Facebook er meira platform en Myspace. Hægt að forrita nýja hluti inní Facebook o.s.frv.
Skilst að eitt Ísland skrái sig þar inn á dag (280þ nýskráningar á dag).
Ég er amk á Facebook, kíktu á mig :)
http://www.facebook.com/profile.php?id=675980210