Ísland, Raufarhöfn alheimsins!

Það er ótrúlega magnað hversu mikið bull kemst í fréttir á Íslandi, þetta er gott dæmi.  Það er eiginlega hálf sætt.

Fyrir ekki svo löngu var t.d. forsíðufrétt á mbl að réttir fyrir Austan hefðu gengið sérstaklega vel og hvað bændur væru ánægðir með árferðið!

Það er bara svo stutt síðan við komust út úr torfkofunum!


mbl.is Munir úr verslunarþrotabúi seldir í Kolaporti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvað finnst þér þá um þessar endalausu "fréttir" af Britney Spears, eða Lindsey Lohan, nú eða bara Victoriu Beckham?

Er einhver fréttastjóri á Mbl.is?

Jóhann (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 09:27

2 Smámynd: MARKAÐSSETNING Á NETINU

Það er ekki sér-íslenskt.  Með því að lesa fríblöðin í London á hverjum morgni veit ég ALLTAF hvað Amy Winehouse og Kate Moss gerðu kvöldið áður. :)

MARKAÐSSETNING Á NETINU, 20.10.2007 kl. 09:30

3 identicon

Það er eins og ég hef alltaf sagt......þegar menn voru farnir að búa til úr í Sviss....þá voru Íslendingar ennþá að éta hvorn annan í moldarkofunum.

jal (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 14:27

4 identicon

Ég verð bara að segja það að mér finnst ekkert að því að það séu fréttir af réttum á Íslandi. Þetta er stór partur af Íslenskum landbúnaði sem er mikilvægur þáttur í lífi okkar.

Ég segi bara eins og Jóhann sagði í fyrsta pósti, þótt að það sé ekki sér íslenskt, þá ætti að loka á þessar slúðurfréttir. Það er svo súrt að sjá þær í svona miklum mæli í "alvöru" blöðum.

Word is bond

Friðrik

Friðrik (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 19:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband