Verður áhugamálið þitt bannað næst?

Í ljósi banni við reykingum á veitingastöðum er áhugavert að minnast orða Martins Niemöller.  Reykingar núna, feitur matur næst..., en hvað kemur á eftir því? 

Fjallaklifur eða önnur iðja sem þú stundar?

 

Martin Niemöller Priest about Hitler

First they came for the Communists, but I was not a Communist so I did not speak out. Then they came for the Socialists and the Trade Unionists, but I was neither, so I did not speak out. Then they came for the Jews, but I was not a Jew so I did not speak out. And when they came for me, there was no one left to speak out for me.  // http://www.us-israel.org/jsource/Holocaust/Niemoller_quote.html 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Akkúrat!

Eva Þorsteinsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:04

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Þú hljómar NÆSTUM því eins og maður sem ætlast til þess að fólk setji hluti, lög, boð og bönn í stærra samhengi en það sem er fjallað um í dagblöðunum á tilteknum degi. Bjartsýnn!

Geir Ágústsson, 11.6.2007 kl. 22:30

3 Smámynd: MARKAÐSSETNING Á NETINU

Rétt Geir, en því meiri ábyrgð á okkur sem lengra sjáum að boða frelsið óþreyjulaust!

Einhver gáfaður sagði einhvern tímann: Þegar hugsjónarmaðurinn bendir á tunglið, bendir sá óupplýsti á fingurinn á honum!

Við megum ekki gefast upp! :)

MARKAÐSSETNING Á NETINU, 14.6.2007 kl. 18:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband