Sunnudagur, 10. júní 2007
Orri bloggar:
Friðbjörn Orri www.fridbjornorri.is bloggar í dag:
Þeir eru margir sem halda þessu fram samtímis:
Það er ósanngjarnt að velja til starfs óhæfan karl þegar hæf kona sótti einnig um. Þess vegna viljum við kynjakvóta þar sem mögulegt er að velja óhæfari konu fram yfir hæfan karl.
Athugasemdir
Aðalheiður Ámundadóttir, 10.6.2007 kl. 11:52
Mér finnst vera nokkuð til í þessu...amk er þetta mjög lógísks pæling.
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 10.6.2007 kl. 11:54
Það er mikið til í þessu.
jal (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 13:29