Af hverju vill fólk frekar versla við Build-a-Bear, Starbucks og Apple ?

Pine og Gilmore segja í bók sinni The Experience Economy að í dag verði fyrirtæki að bjóða minnistæða og einstaka upplifun til að sigra í samkeppninni: 

  • If you charge for suff, then you are in the commodity business
  • If you charge for tangible things, then you are in the goods business
  • If you charge for the activities you perform, then you are in the service business
  • If you charge for the time customers spend with you, then and only then are you in the experience business

Starbucks og Apple eru mjög góð dæmi um fyrirtæki sem fara eftir pælingum þeirra félaga.  Build-a-bear er en annað frábært dæmi.  Ég bloggaði um Build-a-bear fyrir ekki svo löngu, en vegna upplifunarinnar sem þeir skapa, er maður tilbúinn til að greiða mun hærra verð fyrir bangsa hjá þeim. 

Læt myndband með Joe Pine fylgja með (sem ég hef reyndar áður postað)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband