Erum við að horfa minna á sjónvarp?

Bretar eru ekki að horfa minna.  Þeir horfa meira á sjónvarp en nokkurn tímann áður.  Meðal áhorf í klst. á viku hækkaði um 2 klst og 29 mínútur á Q1 í ár á móti sama tíma í fyrra.  

Mýtan um að ungt fólk sé hætt að horfa á sjónvarp er einnig röng.  Kannanir sýna að sjónvarpsáhorf er ekki í neinni lægð, en er þó að dreifast á fleiri miðla.  Hver þáttur í sjónvarpi er því að fá minna áhorf, en heildaráhorf virðist ekki vera að minnka hjá neinum hóp

The Independent, 4 May 2010, p35


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband