Fyrirtæki græða mikið á að byggja upp sterk vörumerki!

Fyrirtæki hafa mikinn ábata af því að byggja upp vörumerkin sín svo þau verði sterk.  Rannsóknum ber saman um að helstu ábatar fyrirtækja af sterkum vörumerkjum séu: 

  • Fólk telur vörur betri frá slíkum fyrirtækjum
  • Tryggð viðskiptavina við vörumerkin verða meiri 
  • Ekki eins mikil áhrif þegar krísur skella á eða gagnvart nýjum útspilum samkeppninnar
  • Hærri framlegð
  • Meiri áhrif á sölu þegar verð er lækkað, minni þegar verð er hækkað
  • Meiri áhugi hjá fyrirtækjum eða stofunum á samstarfi eða að aðstoða
  • Fólk tekur frekar eftir auglýsingum og öðrum markaðssamskiptum frá þeim
 
Það er því til mikils að vinna fyrir fyrirtæki sem móta markaðsstefnu sem staðsetur það á einstakan og jafnframt viðeigandi hátt fyrir markhópinn.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband