Árangur með tölvupóstum

Í nýrri könnun kom í ljós að það skipti mjög miklu máli hvort fréttabréf fyrirtækja væru send í nafni fyrirtækisins eða í nafni tengils viðkomandi hjá fyrirtækinu. 

Þegar netklúbbspóstar voru sendir í nafni tengla fyrirtækjanna var opnunarhlutfall að meðaltali 64%, og smellihlutfall 21%.  Á móti var opnunarhlutfall á póstum í nafni fyrirtækjanna sjálfra með 21% opnunarhlutfall og 2% smellihlutall.

Könnunin sýnir mikilvægi FROM: dálksins í tölvupóstum sem er það fyrsta sem hugsa verður um að sé í lagi.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband