Föstudagur, 25. júní 2010
Google spáir í fasteigna- og bílasölu / námskeið í Markaðssetningu á netinu
Google byrjaði fyrir ári að spá fyrir um fasteigna og bílasölu með leitargögnunum sínum. Þeir komust að því að leitum fjölgaði þegar sala á bílum almennt jókst. Leitunum fyrst en stuttu síðar sölum.
Google er á því að þetta sé mun betri leið til að spá fyrir um sölu í framtíðinni en hefðbundnar söluspár sem horfa eingöngu á eldri fyrirliggjandi gögn!
- - -
Skráning á heilsdags námskeiðið okkar þann 19. júlí í Markaðssetningu á netinu gengur vel. Tækifærin á netinu eru geysilega mikil og geta öll fyrirtæki náð árangir með auglýsingum þar. Ennþá eru sæti laus - hér eru allar upplýsingar.
Meginflokkur: Markaðssetning á netinu | Aukaflokkar: Auglýsingar, Sigur í samkeppni, Vísindi og fræði | Facebook