Það skiptir meira máli hvernig við segjum hlutina en hvað við segjum!

Í sjónvarpskappræðum Nixons og Kennedy varð það ljóst að hvernig við segjum hlutina, skiptir meira máli en hvað við segjum.  Kjósendur sem hlustuðu á kappræðurnar þeirra 1960 í útvarpi fannst Nixon vera með bestu rökin.  Þeir sem horfðu á þær í sjónvarpinu sögðu hins vegar í könnunum að Kennedy væri með þau.

Þetta árið, var það sjónvarpið sem réð úrslitunum!

Markaðsfólk þarf að hafa þetta í huga.  Að höfða til tilfinninga skiptir miklu máli í markaðsstarfi - þar sem umgjörðin og tónninn í skipaboðum getur skipt meira máli en skipaboðin sjálf!

 

AdMap Júní 2010 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband