Færsluflokkur: Markaðsrannsóknir og mælingar
Föstudagur, 24. september 2010
Hvernig mælir þú árangur markaðsstarfsins í þínu fyrirtæki.
Í júlí gerði Deloitte könnun í Bretlandi í samstarfið við CIM á því hvernig markaðsstjórar eru að meta árangur vinnu sinnar.
Niðurstaðan sýnir hlutfall markaðsstjóra sem notar neðangreinda mælikvarða
- Customer Satisfaction = 70%
- Rate of customer acquisition = 60%
- Traditional media activity = 57%
- Customer Value and Profitability = 57%
- Cusomer retention = 54%
- KPI set for each initiative = 7%
- Consistent core strategic metric = 10%
Markaðsrannsóknir og mælingar | Breytt 23.9.2010 kl. 19:41 | Slóð | Facebook