Færsluflokkur: Internet Markaðsmál
Miðvikudagur, 14. júlí 2010
Google veit hversu áhrifamikil(l) þú ert á Facebook!
Google ætlar sér stóra hluti í auglýsingamálum samfélagsmiðlanna. Þeir eru nú búnir að fá einkaleyfi á algrímu sem reiknar út hversu mikils virði einstaklingar eru á samfélagsmiðlunum. Það er að segja, þeir eru komnir með tækni sem metur hversu mikil áhrif hver einstaklingur á Facebook (sem dæmi) hefur á þá sem eru á vinalistanum (og vinalistum vina þeirra).
Ef þeim tekst að selja áreiti sem er beint eingöngu að þeim sem hafa mestu áhrifin, getur virðið verið gríðarlegt fyrir fyrirtæki sem eru að reyna dreifa efni og upplýsingum.. Hugmyndafræðin er svipuð og PAGE RANK, sem Google notar við einkunnargjöf á heimasíðum.
Ég læt fylgja mjög áhugaverða grein um þetta úr Business Week :
,,Imagine there was one number that could sum up how influential you are. It would take into account all manner of things, from how many people you know to how frequently you talk with them to how strongly they value your opinion. Your score could be compared with that of pretty much anyone in the world.
Maybe it'll be called your Google number. Google has a patent pending on technology for ranking the most influential people on social networking siteslike MySpace and Facebook. In a creative twist, Google is applying the same approach to social networks it has used to dominate the online search business. If this works, it may finally make ads on social networks relevant--and profitable.
Google declined to discuss its idea with BusinessWeek. But it is based on the same principle as PageRank, Google's algorithm for determining which Web sites appear in a list of search results. The new technology could track not just how many friends you have on Facebook but how many friends your friends have. Well-connected chums make you particularly influential. The tracking system also would follow how frequently people post things on each other's sites. It could even rate how successful somebody is in getting friends to read a news story or watch a video clip, according to people familiar with the patent filing. "[Google] search displays Web pages with the highest influence--it makes complete sense for them to extend this to online communities and people," says Jeremiah Owyang, an analyst at Forrester Research
How would this improve advertising on social networks? Say there's a group of basketball fans who spend a lot of time checking out each other's pages. Their profiles probably indicate that they enjoy the sport. In addition, some might sign up for a Kobe Bryant fan group or leave remarks on each others' pages about recent games they played or watched. Using today's standard advertising methods, a company such as Nike would pay Google to place a display ad on a fan's page or show a "sponsored link" when somebody searches for basketball-related news. With influence-tracking, Google could follow this group of fans' shared interests more closely, see which other fan communities they interact with, and--most important--learn which members get the most attention when they update profiles or post pictures.
The added information would let Nike both sharpen and expand its targeting while allowing Google to charge a premium for its ad services. If Nike wanted to advertise a new basketball shoe, for example, it could work with Google to plop an interactive free-throw game only on the profile pages of the community influencers, knowing the game would be likely to draw the most attention in these locations. And because the new technique ranks links among groups, Google could also target the ads to broader communities. "I would pay a premium to get a particular video in front of someone who [shares] with others, and an even bigger premium for a lot of people who would share," says Ian Schafer, CEO of online ad firm Deep Focus, whose clients include Sean Jean and Universal Music Group.
Influence-ranking is no academic exercise for Google. So far the search giant has failed to earn much profit from social networking ventures. In 2006, Google promised to pay News Corp.'s MySpace $900 million over three years for the right to put ads on the site. Google executives have expressed disappointment in that project, which is shaving 1.5% off Google's gross margins, according to Jeffrey Lindsay, an analyst at Sanford C. Bernstein. In its patent filing, Google acknowledged that some of its old approaches didn't work. With the new techniques, says Deep Focus' Schafer, "Google could be the Google of social media."
Internet Markaðsmál | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 13. maí 2010
Staðreyndir um Samfélagsmiðla - útg. 2.0 af myndbandinu fræga
Laugardagur, 23. janúar 2010
Google ætlar sér stóra hluti í farsímum - markaðsfólk verður að sjá þetta!
Fimmtudagur, 21. janúar 2010
Samfélagsmiðlar og Obama - markaðssetning á netinu
Í bókinni okkar, Markaðssetning á netinu, fjöllum við um fimm markmið samfélagsmiðla. Með þeim er hægt að hlusta, eiga samtöl, aðstoða, hvetja og fá hugmyndir (nýsköpun).
Obama notaði samfélagsmiðla mikið í markaðsherferðinni fyrir forsetakosningarnar. Til að einfalda má eiginlega segja að tvö trix hafi gert honum mest gagn.
#1 Rúmlega 13 milljóna manna tölvupóstlisti sem sendur var á daglegur póstur frá Obama sjálfum og stundum öðrum áhrifamiklum stuðningsmönnum.
#2 Hitt var að hann bjó til efni og leiðir fyrir þá sem fylgdu honum til að miðla boðskapnum á netinu svo það yrðu þeir sem myndu snúa þeim sem ekki fylgdu honum eða voru ósannfærðir. Þannig náði hann að gefa milljónum manna sem fylgdu honum smá ,,ownership" í herferðinni sem gerði það að verkum að fólk var mun hvatvísara í baráttunni...því baráttan varð ,,þeirra" barátta!
Mér er mjög að skapi eftirfarandi tilvitnunin í hann, sem rammar vel inn trix #2:
,,Involve your converts, preach to undecideds.
Laugardagur, 2. janúar 2010
Auglýsingar - Áramótaauglýsing Icelandair 2009
Internet Markaðsmál | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 30. desember 2009
Markaðssetning á netinu getur verið mjög snjöll, UPS að nota Augmented reality..
UPS notar Augmented reality til að hjálpa viðskiptavinum sínum að velja rétta kassastærð utan um það sem þeir þurfa að senda.
Myndbandið hér sýnir hvernig þetta snjalla tól þeirra virkar.
Internet Markaðsmál | Breytt 27.3.2010 kl. 09:00 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Fáir smella á auglýsingar á netinu
comScore kynnti nýlega áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn um smelli á netinu:
- 84% smella að jafnaði aldrei á auglýsingar á netinu (per mánuð)
- 8% (helmingur þeirra 16% sem smella) eiga 85% af heildarsmellum.
Það er því ljóst að markaðsfólk sem reynir að hanna net auglýsingar svo þær fái flesta smelli eru að hanna auglýsingar fyrir þessi 16% en ekki 84% sem smella aldrei.
http://www.mediapost.com/publications/?fa=Articles.showArticle&art_aid=115210&lfe=1
Internet Markaðsmál | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook