Fćrsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 2. maí 2008
...hugsađ heim.
Ţó ţú langförull legđir,
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta,
samt ţíns heimalands mót.
(Vesturfarinn og skáldiđ Stephan G. Stephansson.)
Miđvikudagur, 30. apríl 2008
Ađ flytja til Íslands
Ég hef gengiđ frá samning viđ nýjan vinnustađ.
Ég hef störf ţar 6. Júní á Íslandi.
Ţá mćti ég til vinnu hjá Eimskip međ titilinn Director of Corporate Branding.
Miđvikudagur, 30. apríl 2008
Grein í Markađi Fréttablađsins í dag
Ég á grein í Markađinum í dag sem ber yfirskriftina: Hvađa týpa er fyrirtćkiđ ţitt?
Hún er í greinasafninu hér til vinstri (búinn ađ laga linka á eldri greinar).
ps. tókst ađ eyđa út tenglalistanum mínum á síđunni en ţarf ađ setja hann inn aftur. Ég var ekki ađ afneita vinum međ ţessu move-i :)
Ţriđjudagur, 29. apríl 2008
Icelandair : Skemmtileg herferđ fyrir Íslendinga í UK
Ţriđjudagur, 15. apríl 2008
Ef ţú getur sannađ yfirnátturulega hćfileika eru milljón dollarar ţínir!
Laugardagur, 12. apríl 2008
Strategy - Where are you going?
Mánudagur, 31. mars 2008
Smá samantekt á hagvísum...
Jafnvćgis... | Núverandi | ||
Hagvöxtur | 3% | 3,8% (2007) | Til langs tíma ákvarđast hagvöxtur af undirliggjandi framleiđni fjármagns og vexti og hćfni vinnuaflsins |
Atvinnuleysi | 3% | 1,9% (Q4 ´07) | Til langs tíma ákvarđast atvinnuleysi af stofnanalegum ţáttum eins og atvinnuleysisbótakerfi og sveigjanleika vinnumarkađar |
Raunvextir | 4-5% | Til langs tíma ákvarđast raunvextir af undirliggjandi framleiđni fjármagns og sparnađarhneigđ almennings | |
Gengi | 130 | 153,4 (31 March) | |
Verđbólgumarkmiđ | 2,5% +/-1,5% | 8,70% |
Sunnudagur, 30. mars 2008
Áhlaup?
Ţetta er hćttuleg blađamennska ef hún er ekki sönn. Sunday Times er virt blađ sem varla fćri ađ bulla međ svona fréttir....gćti ţetta veriđ satt?
Ţetta gćti hćglega sett af stađ áhlaup á ţessa reikninga og bankana en ţeir skipa mikilvćgan sess í fjármögnun ţeirra. Auđvitađ halda bankarnir öđru fram, ţeir hafa allt ađ tapa ef fólk trúir ţessu ţví ţá verđur hjörđin hrćdd og hleypur öll í sömu átt...og klassískt áhlaup verđur til!
![]() |
Síđasta vika besta vika Kaupţings í Bretlandi frá upphafi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |