Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Friðrik Eysteinsson með fyrirlestur - Fullyrðingar um markaðsmál

Alhæfingar í markaðsfræðunum: Friðrik Eysteinsson from Kennslumiðstöð Háskóla Ísl on Vimeo.


Aðgreining til dauða

marketing

Peter Drucker um markaðsmál

 Gamla mýtan um að markaðsdeildir eigi eingöngu að fást við eitt af P-unum, Promotion eða kynningarstarf er langlíf.  Ef fyrirtæki ætla að vera markaðshneigð þurfta markaðsdeildir að vera mæna fyrirtækisins.  

Peter Drucker orðaðið það vel: 

"Because the purpose of business is to create a customer, the business enterprise has two--and only two--basic functions: marketing and innovation. Marketing and innovation produce results; all the rest are costs. Marketing is the distinguishing, unique function of the business."


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband