Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Föstudagur, 4. júní 2010
Af hverju horfa viðskiptavinir þínir alltaf eingöngu á verðið?
,,Maybe the reason it seems that price is all your customers care about is...
... that you haven't given them anything else to care about."
Seth Godin
Markaðsmál | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 2. júní 2010
Hvers vegna þarftu að auglýsa vöru sem er að seljast vel?
Hr. Wrigley (tyggjógaurinn) var einu sinni spurðu af vini sínum í lest:
Hvers vegna þarftu að auglýsa tyggjóið þitt svona mikið sem hefur yfirburða markaðshlutdeild? Wrigley svaraði þá: Hver hratt fer þessi lest sem við erum í? Vinurinn svaraði: Svona 130 km hraða. Þá svaraði Wrigley: Hvað heldur þú að myndi gerast ef við létum vélstjórana hætta að kynda vélina?
Úr Sigur í samkeppni
Auglýsingar | Slóð | Facebook