Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Alveg finnst mér þetta lag geðveikt!


Af hverju horfa viðskiptavinir þínir alltaf eingöngu á verðið?

sethgodin

,,Maybe the reason it seems that price is all your customers care about is...

... that you haven't given them anything else to care about."

 

Seth Godin


Hvers vegna þarftu að auglýsa vöru sem er að seljast vel?

Hr. Wrigley (tyggjógaurinn) var einu sinni spurðu af vini sínum í lest:

 Hvers vegna þarftu að auglýsa tyggjóið þitt svona mikið sem hefur yfirburða markaðshlutdeild?  Wrigley svaraði þá: Hver hratt fer þessi lest sem við erum í?  Vinurinn svaraði: Svona 130 km hraða.  Þá svaraði Wrigley: Hvað heldur þú að myndi gerast ef við létum vélstjórana hætta að kynda vélina?

 

Úr Sigur í samkeppni 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband