Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Laugardagur, 27. mars 2010
Verða Sautján, Herragarðurinn, Selected og GK svona í framtíðinni? Og allar tengdar við Facebook (og hvað vinunum finnst)
Fimmtudagur, 25. mars 2010
Markaðsfólk...hvað eru vörumerki í raun?
Ég er að lesa alveg frábæra bók þessa dagana "A brand new world" eftir Scott Bedbury.
Sjálfur finn ég mikið fyrir því að fólk skilur ekki alveg hvað vörumerki eru í raun en því fannst mér þessi orð Bedbury frábær:
,,A brand is the sum of the good, the bad, the ugly, and the off-strategy. It is defined by your best product as well as your worst product. It is defined by award winning advertising as well as by the god-awful ads that somehow slipped through the cracks, got approved, and, not surprisingly, sank into oblivion. It is defined by the accomplishments of your best employee- the shining star in the company who can do no wrong - as well as by the mishaps of the worst hire that you ever made.
It is also defined by your receptionist and the music your customers are subjected to when placed on hold. For every grand and finely worded public statement by the CEO, the brand is also defined by derisory customer comments overheard in the hallway or in a chat room on the Internet. Brands are sponges for content, for images, for fleeting feelings. They become psychological concepts held in the minds of the public, where they may stay forever.
As such you can't entirely control a brand. At best you only guide and influence it."
Fimmtudagur, 18. mars 2010
Mjög óheppileg staðsetning á auglýsingum!
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Það sem fólk setur á Facebook er ótrúlegt!
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Markaðsmál: Kevin Lane Keller á Íslandi - um markaðssetningu á netinu
Það voru mikil forréttindi að hitta og fá að spjalla við Dr. Kevin Lane Keller þegar hann kom til Íslands á vegum Ímark. Í einkasamtölum við hann, en einnig í fyrirlestrinum hjá Ímark, minntist hann aðeins á samfélagsmiðlana. Hann sá alveg tækifæri þar eins og við hinir en varaði fólk við að missa sig hvað varðar miðlana og setti fram þessi fleygu orð:
Although consumers are more actively involved in the fortunes of brands than they have ever been before, just remember ...
- only some of the consumers want to get involved
- with some of the brands they use
- and even then, only some of the time
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 15. mars 2010
Vefborðar áhrifaríkir við markaðssetningu á netinu
Í nýjasta AdMap (mars '10) er grein eftir speking frá Nielsen. Fyrirtækið er búið að vera gera stórar rannsóknir á árangri vefborða m.t.t. hversu marga smelli þeir fá.
Rannsóknir Nielsen benda til þess að vefborðar hafi 20 sinnum meiri áhrif, að öllu jöfnu, en smellihlutfall þeirra (Click through rate) gefur til kynna.
Föstudagur, 12. mars 2010