Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Föstudagur, 31. desember 2010
Alcan og Rannveig Rist - viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins
- Hún minntist á hvað það var ögrandi að vera rekstrar-framkvæmdastjóri á Íslandi á bólu árunum. Það var í tísku að vaxa með yfirtökum og hátt hlutfall af fyrirtækjum hættu að vera rekstrarfélög og urðu fjárfestingafélög. Framkvæmdastjórar hörfuðu frá því að setja fókus á að ná hámarks framlegð úr sölu á vöru/þjónustu. Það var því ekki flottur undirliggjandi rekstur sem skapaði skilyrðin fyrir þessar yfirtökur heldur auðfengið fjármagn. Rannveigu tókst að forðast þessa tískubólu og synti því á móti straumnum að eigin sögn. Stjórnendur álversins hafa alltaf verið með augun á innri vöxt sem hefur skapað því sterkann grunn.
- Mig minnir að ártöl stórra fjárfestinga Alcan á Íslandi hafi verið: í upphafi þegar álverið var opnað 1969 og stækkun á álverinu 1995 en nú ræðst fyrirtækið í aðra mikla stækkun. Árið 1969 var kreppa því síldin hafði horfið, það var mini kreppa í kringum 1995 og öll þekkjum við ástandið í dag. Vendipunktar í rekstri Alcan hafa því alltaf verið á mögrum árum Íslands.
Sunnudagur, 26. desember 2010
Síminn, Vodafone, Ring, Tal og Alterna þurfa að hafa þetta í huga:
Tilvitnunin er í stefnuskjölum Nova sem er aðdáunarvert.
,,We have to understand that cellphones arenot a technological phenomenon, they are a social phenomenon. Its connecting people; it is emotions.
John Naisbitt
Sunnudagur, 19. desember 2010
Áhugavert viðtal við Dr. Valdimar Sigurðsson dósent í markaðsfræði við HR
Alkemistinn 08DES10 from Vidar Gardarsson on Vimeo.
Alkemistinn | Breytt s.d. kl. 04:28 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 6. desember 2010
Upplifun sem markaðstæki - grein frá Guðmundi sem var í Viðskiptablaðinu 2.desember
Föstudagur, 3. desember 2010
Nýjar tölur fyrir Ísland - Fleiri hafa notað leitarvélar en sent tölvupóst!
Alkemistinn | Breytt 2.12.2010 kl. 21:27 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 3. desember 2010
Alkemistinn fjallar um nýtt íslenskt forrit fyrir markaðssamskipti með tölvupóstum
Alkemistinn 01DES10 from Vidar Gardarsson on Vimeo.
Alkemistinn | Breytt 2.12.2010 kl. 21:39 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 2. desember 2010
Viðtal við fjölmiðlarisann Rupert Murdoch - hans sýn á fjölmiðlabransann
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 00:55 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 1. desember 2010
Kristján Már í viðtali í Markaðinum í dag vegna Nordic eMarketing
Alkemistinn | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 1. desember 2010
B.Joseph Pine II verður á Íslandi á föstudag (3.des). Það er hvalreki fyrir markaðsfólk á Íslandi að fá þennan mann í heimsókn!
Branding / Mörkun | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 1. desember 2010
Íslensk rannsókn - eykur verðlækkun sölu?
Alkemistinn | Breytt 30.11.2010 kl. 22:43 | Slóð | Facebook