Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Aðeins einn dagur í einn snjallasta samfélagsmiðla markaðsmann Breta + ein gömul og fyndin!

nm43786_samfelagsmi_lun_620x320.jpgimg_0152.jpg

Þórhallur og Friðrik markaðsfræðikennarar frá HÍ í Alkemistanum

Alkemistinn 29SEP10 from Vidar Gardarsson on Vimeo.


Hvað er blogg?

2958508813_cf58ec3517.jpg

Nýr mjög góður fyrirlestur frá Seth Godin !

Seth er mjög skemmtilegur fyrirlesari - og reyndar rándýr líka.  Menn hafa reynt að fá hann til Íslands en verðmiðinn er í kringum 130-140.000 dollara!

Í fyrirlestrinum talar hann um hluti sem eru brotnir í þjónustu fyrirtækja en fyrirtækin gera sér oft ekki grein fyrir því.  Frábær fyrirlestur sem fær mann aðeins til að hugsa.

 

Seth Godin at Gel 2006 from Gel Conference on Vimeo.


ÍMARK: Samfélagsmiðla snillingur á leið til Íslands!

nm43786_samfelagsmi_lun_620x320.jpg

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband