Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Föstudagur, 23. janúar 2009
Markaðsstarf í kreppu
,,...Viðskiptavinir, starfsmenn og fjárfestar munu minnast þess hvernig þú komst fram við þá þegar tímarnir voru erfiðir, þegar þeir þurftu aðstoð, þegar örlítill stuðningur skipti öllu máli. Engin man eitthvað sérstaklega eftir því hvernig þú komst fram við þá á meðan allt var í blússandi uppsveiflu.
Seth Godin
Föstudagur, 23. janúar 2009
Greinasafnið
Búinn að uppfæra greinasafnið sem er aðgengilegt hér til vinstri.
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Tvær góðar
,,Without changing our patterns of thought, we will not be able to solve the problems we created with our current patterns of thought
Albert Einstein
"The more things you try to become, the more you lose focus, the more difficult it is to differentiate your product. Mark Twain said it best, 'I cannot give you a formula for success, but I can give you a formula for failure, which is: Try to please everybody.'"
Jack Trout