Miðvikudagur, 30. desember 2009
Markaðssetning á netinu getur verið mjög snjöll, UPS að nota Augmented reality..
UPS notar Augmented reality til að hjálpa viðskiptavinum sínum að velja rétta kassastærð utan um það sem þeir þurfa að senda.
Myndbandið hér sýnir hvernig þetta snjalla tól þeirra virkar.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Internet Markaðsmál, Markaðssetning á netinu | Breytt 27.3.2010 kl. 09:00 | Facebook