Sunnudagur, 6. desember 2009
ÍMARK á þriðjudag
Á þriðjudaginn munum við félagar koma fram á Skólastofu Ímark og fjalla stutt um bókina en verja mestum tíma í að kenna markaðsfólki hvernig hægt er að nota samfélagsmiðla við markaðssamskipti.
Við vonumst til að sjá sem flesta!
Athugasemdir
Sæll. Missti af skólastofunni. Ætlaði að mæta.
En eins og sést hér: http://andresjons.posterous.com/ljosmyndaskolinn
Þá er ég út um allt að mæla með bókinni ykkar. Hvað kostar hún annars og hvar er hægt að fá hana ódýrast?
Andrés Jónsson (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 21:28
Sælir, leiðinlegt að þú hafir misst af...það er hægt að kaupa hana í bóksölu stúdenta. Ætla senda þér skeyti á Facebook, langar að reyna ná kaffi með þér í næstu viku ef þú ert eitthvað laus.
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 12.12.2009 kl. 18:13
...og þúsund þakkir fyrir allt plöggið :) Fólk hefur einmitt verið að segja mér frá því að þú hafir verið að tala um hana. :)
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 12.12.2009 kl. 18:14