Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Við erum öll að multitaska í dag...
Samkvæmt nýjum rannsóknum í Bretlandi:
- 70% af Bretum fara á netið á meðan þeir horfa á sjónvarpið
- 27% Googla vörur sem þeir sjá í auglýsingatímum
- 49% eru ánægðir með heimasíður breskra fyrirtækja (upplýsingalega séð)
(AdMap, Mars '09)