Íslendingar og netið árið 2009

Hagstofan birti nýlega uppfærðar tölur um notkun á netinu á Íslandi.  Það má segja að allir sem eru 44 ára og undir séu komnir á netið. 

Það er ekki fyrr en fyrirtæki vilja ná til 65-74 ára Íslendinga sem netið hrapar í dekkun en ef á heildina er litið eru 93% af íslendingum núna á netinu.  Hitt er svo annað mál að dekkun er ekki eini styrkleiki þess, heldur þessir einstöku samskiptamöguleikar sem fyrirtæki og fólk hefur þar.

 

Untitled1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband