Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Icelandair: Fyrsti leikurinn byrjaður!
Í dag er leikurinn um London. Ein spurning og 2 þrautir...en þú tekur þátt í dag og vinningshafinn verður tilkynntur kl 17 í dag! Svo þú veist það bara á eftir hvort þú færð farseðla fyrir 2 til London!
Hægt að taka þátt inná Icelandair.is!
Nokkrir svona mismunandi leikir fyrir mismunandi borgur eru nú framundan, hver borg er aðeins í gangi í einn dag og sá sem vinnur er látin vita sama dag og leikurinn er!