Föstudagur, 21. ágúst 2009
Icelandair verður á Skólavörðustíg kl 17 á morgun!
Á morgun mun Icelandair kynna nýja þrívíddartækni neðst á Skólavörðustíg á milli kl 17-22.
Gestum gefst kostur á að kíkja í heimsókn og prófa. Þessi viðburður markar einnig upphaf nýrrar herferðar Icelandair sem fer af stað á mánudagsmorgun.
Herferðin er mjög óhefðbundin á allan hátt og óhætt að segja að hún brjóti blað í markaðsmálum á Íslandi hvað auglýsingaherferðir varðar.
Ég segi meira frá herferðinni á mánudagsmorgun!
Athugasemdir
Spennandi. Hlakka til að sjá og njóta.
Þorvarður Goði (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 21:06
Spenntur að sjá hvað þið ætlið að gera með nýju herferðina.
'Óhefðbundin' hljómar vel.
Andrés Jónsson, 24.8.2009 kl. 00:21