Föstudagur, 21. ágúst 2009
Ungir Íslendingar eru ekki að verða umhverfisvænni!
Af umræðunni að dæma mætti ætla að Íslendingar, sérstaklega yngri kynslóðin, sé að verða mun umhugaðri um náttúruna en áður. Ef skoðuð eru Capacent gögn fyrir fullyrðinguna "Ég reyni að forðast að versla vörur sem eru skaðlegar umhverfinu" fyrir árin 1999 og 2008 hjá aldrinum 16-35 ára sést að þessi græni hugsunarháttur virðist vera á undanhaldi!