Icelandair og The Clue Train Manifesto

Er að vinna núna í Clue Train Manifesto og New Rules of Marketing and PR vegna bókarinnar - báðar mjög fínar.  Skrifin hjá okkur Kristjáni eru á áætlun svo þeim ætti endanlega að ljúka á næstu 2-3 vikum.

Tvær tilvitnanir úr The Clue Train Manifesto sem mér finnst alveg frábærar en þær eiga vel við breyttan heim með tilkomu Netsins: 

"The clue train stopped there four times a day for ten years and they never took delivery." — Veteran of a firm now free-falling out of the Fortune 500

"A powerful global conversation has begun. Through the Internet, people are discovering and inventing new ways to share relevant knowledge with blinding speed. As a direct result, markets are getting smarter—and getting smarter faster than most companies."

 

- - - - 

Í dag hefst svo stór auglýsingaherferð Icelandair eins og ég var búinn að minnast á.  Ég mun segja nánar frá því um kl 10 núna í morgunsárið! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband