Ég er alveg hugfanginn af pælingunum í kringum upplifanir...

Þegar ég flutti til Íslands í fyrra og fór að vinna á höfuðstöðvum Icelandair varð ég hugfanginn af pælingunum í kringum upplifanir í markaðsstarfi.  Þegar ég datt svo niður á grein eftir James Gilmore og Joseph Pine í HBR sem heitir The Experience Economy small eitthvað og síðan hefur þetta viðfangsefni verið eitt af þeim sem ég hrífst hvað mest af.

Þó markaðsfærsla á Netinu hafi fengið mest af mínum tíma þetta árið hef ég samt sem áður reynt að spá svolítið í þessu líka.  Ég hef lesið t.d. báðar bækurnar þeirra Authenticity og The Experience Economy sem fá báðar mín bestu meðmæli. 

Ég geng reyndar svo langt að trúa að vilji fyrirtæki vinna í samkeppninni séu þetta pælingar sem fyrirtæki hreinlega verða spá í.

Hér að neðan er stutt myndband af fyrirlestri frá Joseph Pine þar sem hann snertir lauslega á pælingunum í báðum bókunum sem ég nefndi að ofan.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski ekki alveg í réttu samhengi...en nú má búast vid ad hrun verdi á fasteignaverdi.  Ég öfunda ekki thá sem aetla sér ad selja kjallara og risíbúdir. 

Their sem slá af verdi íbúda í dag og tekst ad selja eru mjög heppnir.  50% laekkun er yfirvofandi á verdi húsnaedis...70-80% laekkun er ekki ólíkleg. 

Hrolli (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 08:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband