Treysta Íslendingar því sem þeir lesa á Netinu?

 86% Íslendinga sem eru með Net tengingu, nota það til að leita upplýsinga um vöru og þjónustu.

Skv. nýrri könnun frá Nielsen "Global Online Consumer Survey" sem var gerð á 25.000 manns í 50 löndum að þá eru:

90% af Net notendum sem treysta ráðum á Netinu frá fólki sem það þekkir
70% af Net notendum sem treysta ráðum almennt frá fólki og fyrirtækjum á Netinu

 (Financial Times 10 July/09)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband