Við verslum öðruvísi núna...

Neytendur í US eru að skipuleggja verslunarferðirnar sínar mun meira en áður.  Þetta á við 60% af þátttakendum í könnun á vegum Miller Zell/NRN 2009. 

44% sögðu að þeir notuðu netið til að rannsaka vörur/úrval áður en farið var út í búð að versla. 

Forstjóri ASDA hefur þessu til stuðnings talað um breytingar á neytendahegðun.  Hann hefur sagt að fólk er að fara frá "do-it-your-self" vörum yfir í "create-it-your-self" .  Þetta er svona back to basic mind-set sem endurspeglast í vinsældum afþreyingar heima, matar sem er frosin, kaup á mat í sekkjum og ferðalög innanlands.


AdMap Maí 2009, p6 / The Grocer 23 May '09 p5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband