Internetið verður stærra en Sjónvarpið á næsta ári!

Rannsókn sem Microsoft gerði nýlega (Europe Logs on: Internet trends of today and tomorrow) spáir því að Internetið fái fleiri klst á viku af tíma okkar en sjónvarpið og verði þar með mest notaði miðillinn um mitt ár 2010.  Internet notkun mun á næsta ári verða um 14 klst á viku á móti 11,5 klst sem fólk mun eyða fyrir framan sjónvarpið (að jafnaði).

Efnið sem fólk horfir á í sjónvarpinu er samt ekki að verða minna vinsælt, heldur er fólk að sækja það sífellt meira með símum og í gegnum tölvur.

- AdMap, maí, '09


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband