Föstudagur, 2. maí 2008
...hugsað heim.
Þó þú langförull legðir,
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta,
samt þíns heimalands mót.
(Vesturfarinn og skáldið Stephan G. Stephansson.)
Föstudagur, 2. maí 2008
Þó þú langförull legðir,
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta,
samt þíns heimalands mót.
(Vesturfarinn og skáldið Stephan G. Stephansson.)
Athugasemdir
Sæll Guðmundur minn, þú saknar þess að vera ekki boðið upp á kaffi þegar þú ert heima. Bætum úr því þeegar þú kemur næst
Sigurður Þorsteinsson, 6.5.2008 kl. 16:11