Hagfræðingar eru oft lélegir spámenn...

Hagfræðingar eru frægir fyrir að eiga mjög erfitt með gera sér grein fyrir hvenær samdráttur hafi hafist hvað þá að geta spá fyrir um hann.  Þegar síðasta samdráttarskeiðið hófst í Bandaríkjunum töldu t.d. 90% hagfræðinga að það væri ekki hafið þó það hefði þá varað í 6 mánuði!

Úr fyrirlestri frá Friðriki Eysteins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Sumir eru samt betri en aðrir, og þar skiptir fræðilegur bakgrunnur sennilega töluverðu máli.

Geir Ágústsson, 24.3.2008 kl. 22:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband