Miðvikudagur, 31. október 2007
Boys Noize Elektró snilld
Ég er alæta á tónlist en finnst elektró alveg sérstaklega töff.
Var að detta niður á grúbbu sem mér finnst alveg brilljant, Boys Noize.
http://www.myspace.com/boysnoizemusic
Ekki frá því að það séu smá Daft Punk inflúensar hjá þeim annars er ég að tapa mér yfir lagi frá þeim sem heitir Feist.