Ég hætti sem Markaðsstjóri Sirkus í byrjun September '06

...it all went down hill eftir það! :-)

Leiðinlegt hvað skemmtilegt concept var drepið, drepið í raun um leið og það fór að kicka inn.

uppsafnad_vikan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Nei! Guðmundur Arnar! Gaman að sjá þig og ekki síst þetta blogg!! 

Var einmitt að tala um nákvæmlega þetta mál í dag :) Það að þú hættir sem markaðsstjóri hefur örugglega (sagt í fúlustu alvöru) haft töluverð áhrif... enda varstu óþreytandi að senda kynningarpóst á miðlana. Ég hef ekki séð einn einasta kynningarpóst um Sirkus síðan þú hættir;)

En að læsa dagskránni gekk endanlega að þessu dauðu 

Heiða B. Heiðars, 11.10.2007 kl. 20:02

2 Smámynd: MARKAÐSSETNING Á NETINU

Kærar þakkir!

Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og margar góðar hugmyndir sem náði ekki áfram.

Ýmsar pælingar með að gefa jafningjafræðslunni vettvang ofl.  Ungt fólk að tala við ungt fólk sem hefði geta orðið mjög jákvætt...en svona er þetta.  :)

Finnst samt ótrúlegast af öllu að 365 hafi klúðrað Minnsirkus.is.  Social networking vefir eru ein bjartasta business case vonin á netinu...rauk af stað í byrjun og gekk vel en svo rétt fyrir áramót virðist sem engin hafi sinnt honum og hann hrundi bókstaflega...og er í raun drasl í dag.

Á þeim tíma sem Minnsirkus.is byrjaði voru mjög fáir Íslendingar á Facebook og Myspace...en Minnsirkus.is nær eflaust engum hæðum aftur.

MARKAÐSSETNING Á NETINU, 20.10.2007 kl. 09:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband