Föstudagur, 21. september 2007
London
Eftir vikur vist á Íslandi með allt mitt hafurtask í ferðatösku er ég kominn til London aftur.
Ferðataskan var hins vegar opnuð á nýjum stað þegar ég kom heim áðan. Hún var opnuð í nýju íbúðinni minni í Wandsworth...sem sagt flutti inn í dag. Búið að ferja einn hlut á milli...og hver ætli fyrsti hluturinn hafi verið...auðvitað sjónvarpið! :)
Góður dagur :)
Athugasemdir
Til hamingju með það!
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 22.9.2007 kl. 00:36
Til hamingju elskan! Hlakka til að koma og sjá
Donna (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 12:25
Stórglæsilegt...til lukku með nýja "pleisið".
jal (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 14:07